Almennt um vátryggingar

Almennt um vátryggingar

Meginmarkmið vátrygginga er að dreifa áhættu á ófyrirsjáanlegu fjárhagslegu tjóni vátryggingartaka vegna atvika sem sérstaklega eru tilgreind í vátryggingarsamningi. Einstaklingar og fyrirtæki leita til vátryggingafélags til að vátryggja hagmuni sína fyrir óvæntu tjóni…

Bifreiðatryggingar sem skyldutryggingar

Bifreiðatryggingar sem skyldutryggingar

Fyrstu bílarnir komu til Íslands í upphafi síðustu aldar. Sumarið 1904 gerði Dethlev Thomsen, konsúll og kaupmaður, tilraun til að nota slíkt flutningatæki hér á landi en hann fékk styrk frá Alþingi til að flytja bifreið til Íslands. Þann 20. júní það ár flutti hann ,,Thomsenbílinn“ inn til Íslands…