
Örstutt um slysatryggingar
Slysatryggingar eru ein tegund vátryggingar, sem hefur það að markmiði að skapa fjárhagslegt öryggi þegar vátryggður verður fyrir líkamstjóni…
Slysatryggingar eru ein tegund vátryggingar, sem hefur það að markmiði að skapa fjárhagslegt öryggi þegar vátryggður verður fyrir líkamstjóni…
Fyrstu bílarnir komu til Íslands í upphafi síðustu aldar. Sumarið 1904 gerði Dethlev Thomsen, konsúll og kaupmaður, tilraun til að nota slíkt flutningatæki hér á landi en hann fékk styrk frá Alþingi til að flytja bifreið til Íslands. Þann 20. júní það ár flutti hann ,,Thomsenbílinn“ inn til Íslands…